

Fleiri vörur til styrktar bláum apríl
Hvað er Blár apríl?
Blár apríl er styrktarfélag barna með einhverfu. Eins og nafnið gefur til kynna efnir félagið til vitundarvakningar um einhverfu í apríl ár hvert. Félagið gefur út fræðsluefni um einhverfu og heldur námskeið fyrir foreldra og aðstandendur einhverfra barna.
Takk fyrir stuðninginn!