Bolirnir eru léttir og þægilegir úr teygjanlegu og vatnsfráhrindandi efni sem andar vel. Þessir bolir eru tilvaldir í ræktina og margir hafa hlaupið Reykjavíkurmaraþon í þeim og safnað áheitum fyrir Bláan apríl.
Bolirnir koma í fimm stærðum, frá S til XXL.