Tækifæriskort - Dagur
Tækifæriskort - Dagur
Tækifæriskort - Dagur
Tækifæriskort - Dagur
Tækifæriskort - Dagur

Tækifæriskort - Dagur

Verð áður 2.000 kr Tilboð

Fjögur samanbrotin tækifæriskort ásamt umslögum. Kortin eru myndskreytt að framan eins og myndirnar sýna. Þessi kort henta við öll tilefni, því ekkert er prentað innan í kortin og umslögin eru alveg hvít.

Sendingarkostnaður er innifalinn í verðinu og við sendum þér pakkann beint heim með almennum bréfapósti.

Með því að kaupa tækifærskort af Bláum apríl styrkir þú starf í þágu barna á einhverfurófi. Takk fyrir stuðninginn!