Fjögur samanbrotin tækifæriskort ásamt umslögum. Kortin eru myndskreytt að framan eins og myndirnar sýna, tvö af hvorri gerð. Þessi kort henta við öll tilefni, því ekkert er prentað innan í kortin og umslögin eru alveg hvít.
Sendingarkostnaður er innifalinn í verðinu og við sendum þér pakkann beint heim með almennum bréfapósti.
Með því að kaupa tækifærskort af Bláum apríl styrkir þú starf í þágu barna á einhverfurófi. Takk fyrir stuðninginn!